RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt
RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt

Mannlíf

Heldur tónleika í Garðskagavita
Anna Halldórsdóttir sópran.
Föstudagur 28. júlí 2017 kl. 16:35

Heldur tónleika í Garðskagavita

Anna Halldórsdóttir (sópran) heldur tónleika í nýja vitanum á Garðskaga, sunnudaginn 30. júlí nk. kl. 17:00. Anna er dóttir Halldórs Þorsteinssonar frá Borg í Garði en móðir hennar er rússnesk. Anna býr í Rússlandi og stundar þar söngnám á menntaskólastigi.
 
Anna hefur komið nokkrum sinnum fram í Garðinum við góðar undirtektir áheyrenda.
 
Enginn aðgangseyrir er að tónleikunum en gestum er frjálst að leggja sitt af mörkum.
 
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025