Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Héldu tombólu til styrktar Rauða Krossinum
Miðvikudagur 20. október 2004 kl. 15:09

Héldu tombólu til styrktar Rauða Krossinum

Þessar ungu dömur stóðu sig aldeilis glæsilega þegar þær söfnuðu 4123 krónum til styrktar Rauða Krossi Íslands. Þær Dóróthea Rún, Helga Margrét og Dagný Silva héldu tombólu fyrir utan Samkaup í ágúst og eru þær hvergi nærri hættar. Stúlkurnar vonast til þess að halda tombólu á ný og sögðust þá ætla að styrkja Þroskahjálp.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024