Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Héldu tombólu og seldu myndir
Þriðjudagur 10. ágúst 2004 kl. 19:28

Héldu tombólu og seldu myndir

Þær Elín Margrét Víðisdóttir og Erla Sylvía Hauksdóttir voru aldeilis duglegar þegar þær söfnuðu 1200 krónum til styrktar Rauða Krossinum. Stöllurnar héldu tombólu ásamt því að selja myndir eftir sig og er framtak þeirra svo sannarlega til eftirbreytni.

VF-mynd/ Jón Björn Ólafsson; Elín og Erla með viðurkenningarskjölin sem þær fengu fyrir gjöf sína til Rauða Krossins.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024