Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Heimsreisufararnir hittu Harold úr Nágrönnum
Mánudagur 3. nóvember 2003 kl. 16:09

Heimsreisufararnir hittu Harold úr Nágrönnum

Heimsreisufararnir Hemmi og Maggi eru nú komnir til Fiji eyja, en í nýjasta pistlinum hafa þeir lagt Taíland, Ástralíu og Nýja Sjáland að baki. Þeir félagar eru alltaf jafn hressir og lenda í ævintýrum sem okkur Íslendingum þykja framandleg. Í pistli númer 10 skrifa þeir ferðasöguna á sinn einstaka hátt þar sem tilfinningar blandast upplifunum félaganna. Í Ástralíu hittu þeir m.a. Harold úr hinum vinsælu þáttum Nágrannar sem sýndir hafa verið á Stöð 2 um árabil. Á myndinni virðist fara vel á með þeim félögum.

Heimsreisusíða Magga og Hemma á vf.is.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024