Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Heimsóttu slökkvistöðina í Grindavík
Fimmtudagur 10. febrúar 2011 kl. 10:02

Heimsóttu slökkvistöðina í Grindavík

Börn af leikskólanum Laut komu í heimsókn á slökkvistöðina á dögunum. Alls komu 29 nemendur í skólahaup og fengu þau að fylgjast með þegar slökkviliðsmenn klæddu sig í slökkviliðsgalla og allan hlífðarbúnað sem þeir verða að vera í við slökkvistörf. Leikskólakrakkarnir fylgdust spennt með og í kjölfarið urðu skemmtilegar umræður.

Fleiri myndir á heimasíðu slökkviliðsins.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024