Heimsókn frá menningarskrifstofu Kristiansand
Menningarskrifstofa í vinabæ Reykjanesbæjar Kristiansand í Noregi er nú í heimsókn hjá menningar-, íþrótta- og tómstundaskrifstofu Reykjanesbæjar.
Norsku gestirnir munu kynna sér menningarstarfsemi í Reykjanesbæ á meðan á dvöl þeirra stendur og m.a. skoða myndmenntakennslu í Heiðarskóla og Fjölbrautaskóla Suðurnesja, 88 Húsið og söfnin í Reykjanesbæ.
Gestirnir ásamt Stefáni Bjarkasyni, framkvæmdastjóra menningar- íþrótta og tómstundasviðs Reykjanesbæjar, í heimsókn í bókasafni Reykjanesbæjar. Af reykjanesbaer.is.
Norsku gestirnir munu kynna sér menningarstarfsemi í Reykjanesbæ á meðan á dvöl þeirra stendur og m.a. skoða myndmenntakennslu í Heiðarskóla og Fjölbrautaskóla Suðurnesja, 88 Húsið og söfnin í Reykjanesbæ.
Gestirnir ásamt Stefáni Bjarkasyni, framkvæmdastjóra menningar- íþrótta og tómstundasviðs Reykjanesbæjar, í heimsókn í bókasafni Reykjanesbæjar. Af reykjanesbaer.is.