Heimskonur/Women of the World
– á Bókasafni Reykjanesbæjar
Heimskonur/The Women of the World er hópur sem stofnaður var fyrir rúmu ári síðan á Bókasafni Reykjanesbæjar. Í hópnum hittast konur af erlendum sem og íslenskum uppruna, skiptast á sögum og reynslu og njóta samveru saman. Allar fá færi á því að tjá sig og markmið okkar er að hópurinn sé stuðningsnet fyrir konur í Reykjanesbæ í vinalegu andrúmslofti og umhverfi. Allar konur eru velkomnar.
Tími og staður:
Bóksafn Reykjanesbæjar (kaffihús) á Tjarnargötu 12, fyrsta laugardag í mánuði kl. 13. Næsti fundur er laugardaginn 1. mars 2014.
Time and place:
The Reykjanes Public Library (Coffee-shop) at Tjarnargata 12, first Saturday of the month at 1pm. Our next meeting is on March 1st 2014.
Heimskonur/The Women of the World group began a little over a year ago at the Reykjanes Public Library. The group is intended for women who are interested in enjoying good company and exchanging stories and experience. Our aim is to include all women in Reykjanesbær, both immigrant and Icelandic, in a supportive group and friendly environment. All women are welcome.
We‘re on Facebook: Heimskonur/Women of the World