Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Heilsuspjall og hjólreiðar
Fimmtudagur 4. október 2018 kl. 08:27

Heilsuspjall og hjólreiðar

Meðal atburða í heilsu- og forvarnarviku í dag

Að vanda er mikið um að vera í tengslum við heilsu- og forvarnarviku á Suðurnesjum í dag. Í Grindavík í kvöld mætir margfaldur Íslandsmeistari í hjólreiðum og heldur fyrirlestur í Gjánni um þetta sívaxandi sport.
Í
Reykjanesbæ kl. 18:30 mæta þær stöllur Ásdís grasa og Ragga Nagli og leggja línurnar um hvað er hollt og hvað ekki. Þær leiða gesti í gegnum frumskóg heilsuvara og bætiefna á þessu stórskemmtilega kvöldi.

Í Garði og Sandgerði er ýmislegt um að vera en þar er m.a. farið í stafagöngu í morgunsárið frá Miðhúsum. Eins er seinni í keppnisdagurinn í Best í flestu leikunum í Gerðaskóla.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Dagskrána í heild má finna með því að smella hér.