Heilsan í fyrirrúmi í Reykjanesbæ
Heilsu- og forvarnarvika Reykjanesbæjar stendur enn yfir og lýkur dagskrá ekki fyrr en á sunnudag. Mikið hefur verið í boði víða um bæinn og í gær var m.a. mikið um að vera á Nesvöllum. Ljósmyndari Víkurfrétta kíkti þar við á leikfimi eldri borgara þar sem gleðin var í fyrirrúmi.
Dagskrá föstudags má svo sjá með því að smella hér.
Þessi unni sér vel í miklum kvennafans.