Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Miðvikudagur 21. apríl 1999 kl. 18:43

HEILLAÐIR AF ROADSTAR

Þeir Geirmundur Kristinsson (t.v.), Grétar Grétarsson (t.h.) frá Sparisjóðnum og Þorsteinn Erlingsson (í miðjunni) útgerðarmaður voru heillaðir af BMW Roadstar sem var sýndur hjá Bílasölu Keflavíkur um síðustu helgi. Þorsteinn, sem er mikill Keflvíkingur, lagði til við Geirmund sparisjóðsstjóra að ef Njarðvíkingar yrðu Íslandsmeistarar í körfuknattleik þá ætti Geirmundur að fá sér eitt stk. Roadstar. - Verðið er 4,6 millur og bíllinn er lánshæfur hjá SP fjármögnun!
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024