Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Heiður á rólegum nótum í kvöldmessu
Föstudagur 10. júní 2016 kl. 11:38

Heiður á rólegum nótum í kvöldmessu

Sunnudagskvöldið 12. júní kl. 20 verður kvöldmessa í Kapellu vonarinnar, Keflavíkurkirkju.

Bræðurnir Hjörleifur og Eiður skipa dúettinn Heiður. Þeir munu leika og spila sálma og dægurlög en sr. Erla mun þjóna sem prestur.

Allir velkomnir á rólega og innihaldsríka kvöldstund, segir í tilkynningu frá Keflavíkurkirkju.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024