Mannlíf

Heiðu Dís er umhugað um umhverfið
Mánudagur 26. mars 2018 kl. 12:20

Heiðu Dís er umhugað um umhverfið

- tók því til sinna ráða.

Heiða Dís er 6 ára stelpa sem er á leikskólanum Garðaseli. Hún var búin að fá nóg af því að sjá rusl og drasl í bænum sínum og ákvað því að taka til sinna ráða.

Hún ákvað að búa til myndband til þess að ná til sem flestra. Var hugmyndin alfarið hennar, hvar ætti að týna ruslið, hvaða tónlist ætti að vera undir í myndbandinu og svo frv. Fékk hún þó örlitla hjálp frá pabba sínu við myndatöku og klippingu á myndbandinu.

Bílakjarninn sumardekk 2024
Bílakjarninn sumardekk 2024

Það væri frábært ef fleiri myndu taka þessa ungu dömu sér til fyrirmyndar og hugsa betur um umhverfið.

Myndbandið má sjá á meðfylgjandi link.