Heiðarskóla slitið í ellefta sinn
Heiðarskóla var slitið í gær 11. sinn. Athöfnin var fjórskipt þar sem nemendur komu árgangaskipt á sal skólans með foreldrum sínum. Nemendur skólans tóku einnig þátt í athöfninni með söng og tónlistarflutningi.
Á heimasíðu skólans er nánari útlistun á því hverjir fengu viðurkenningar ásamt myndum frá athöfninni.