Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Heiðargerði 23a er jólahús Voga
Heiðargerði 23a er jólahúsið í Vogum 2012.
Föstudagur 21. desember 2012 kl. 10:29

Heiðargerði 23a er jólahús Voga

Bæjarráð sveitarfélagsins Voga á Vatnsleysuströnd ákvað á fundi sínum þann 19. desember 2012 síðastliðinn að..

Bæjarráð sveitarfélagsins Voga á Vatnsleysuströnd ákvað á fundi sínum þann 19. desember 2012 síðastliðinn að Heiðargerði 23a sé jólahúsið í ár. Húsið var valið eftir að auglýst hafði verið eftir tilnefningum og ábendingum. Húsið er smekklega skreytt í alla staði og prýði í sveitarfélaginu. Það er Orkusalan sem gefur verðlaunin að þessu sinni.

Íbúar að Heiðargerði 23a eru þau Lára, Jón Dofri og fjölskylda.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024