Heiðabúar halda veislu á sunnudag
Í tilefni af 60 ára afmæli III sveitar sem er stúlknasveit hjá skátafélaginu Heiðabúum verður boðið til veislu 25. maí n.k. í skátahúsinu við Hringbraut 101 kl. 14:00. Þetta er ein af elstu stúlknasveitum skátahreyfingarinnar þar sem Heiðabúar voru með fyrstu félögum þar sem bæði drengir og stúlkur starfa saman.Fjölbreytt dagskrá verður í boði og mun fyrsti sveitarforingi sveitarinnar mæta á staðinn ásamt nokkrum af stofnendunum.
Það er von afmælisnefndar að allar stúlkur eldri og yngri sem hafa starfað með sveitinni láti sjá sig, eins eru aðrir skátar núverandi og þáverandi og velunnarar félagsins velkomnir.
Afmælisnefndin.
Það er von afmælisnefndar að allar stúlkur eldri og yngri sem hafa starfað með sveitinni láti sjá sig, eins eru aðrir skátar núverandi og þáverandi og velunnarar félagsins velkomnir.
Afmælisnefndin.