Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Hefur notið tímans heima með barni og eiginkonu
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
föstudaginn 10. apríl 2020 kl. 12:27

Hefur notið tímans heima með barni og eiginkonu

Arnór Ingvi Traustason, atvinnuknattspyrnumaður hefur æft heima í veiru-fríi í Malmö í Svíþjóð en er byrjaður að æfa aftur með liðinu

Atvinnuknattspyrnumaðurinn Arnór Ingvi Traustason segir að í Malmö í Svíþjóð þar sem hann býr fari fólk mikið í göngutúra á tímum Covid19. Hann æfir sjálfur heima við en allir leikmenn sænska liðsins Malmö voru í tveggja vikna fríi frá æfingum en því „fríi“ lýkur nú í dimbilvikunni. Landsliðsmaðurinn svaraði nokkrum spurningum Víkurfrétta um stöðuna á veiru tímum.

Smelltu hér til að sjá viðtalið vð Arnór Ingva.

Hér að neðan getur þú svo skoðað páskablað Víkurfrétta í heild sinni. Blaðið er 74 síður og troðfullt af lesefni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024