Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Hebbi mætir í messu
Þriðjudagur 4. nóvember 2008 kl. 10:15

Hebbi mætir í messu

Tónlistarmaðurinn Herbert Guðmundsson mætir til messu í Keflavíkurkirku næstkomandi sunnudag kl. 11. Hebbi mun syngja nokkur lög og njóta fulltingis kirkjukórsins, auk þess að segja frá lífsreynslu sinni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024