Haustnótt í Keflavík Ljósalagið í ár
Lagið Haustnótt í Keflavík í flutningi Idol-stjörnunnar Davíðs Smára er Ljósalagið í Reykjanesbæ árið 2005. Höfundur lagsins er Halldór Guðjónsson en texta gerði Keflavíkurskáldið Þorsteinn Eggertsson.
Gríðarlegur mannfjöldi fylgdist með úrslitum Ljósalagsins á hátíðarsviðinu á laugardagskvöldið. Lag Elvars Gottskálkssonar, ê alla nótt, við texta Vals Ármanns Gunnarssonar, varð í öðru sæti. Halldór Guðjónsson (lag) og Þorsteinn Eggertsson (texti) áttu síðan lagið í þriðja sæti, Gemmér. Lögin má nálgast á Tónlist.is
Mynd: Frá Ljósalagskeppninni á laugardagskvöldið.
Gríðarlegur mannfjöldi fylgdist með úrslitum Ljósalagsins á hátíðarsviðinu á laugardagskvöldið. Lag Elvars Gottskálkssonar, ê alla nótt, við texta Vals Ármanns Gunnarssonar, varð í öðru sæti. Halldór Guðjónsson (lag) og Þorsteinn Eggertsson (texti) áttu síðan lagið í þriðja sæti, Gemmér. Lögin má nálgast á Tónlist.is
Mynd: Frá Ljósalagskeppninni á laugardagskvöldið.