Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Miðvikudagur 27. mars 2002 kl. 10:31

Hátíðartónleikar í safnaðarheimilinu í Sandgerði

Á skírdag fimmtudagskvöldið 28. mars n.k. verða hátíðartónleikar haldnir af kór Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli í safnaðarheimilinu í Sandgerði kl. 20:30. Tónleikarnir eru haldnir í tilefni páska og er þema þeirra „Sigur upprisunnar“. Tveir leikarar og fjórir tónlistarmenn koma fram ásamt kór. Flutt verður margvísleg bandarísk tónlist . Í desembermánuði síðastliðnum hélt kór Varnarliðsins jólatónleika í Safnaðarheimilinu við frábærar undirtektir. Þessa tónleika ætti því enginn að láta framhjá sér fara.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024