Hátíðardagskrá í Sandgerðisbæ 17. júní 2011
Á morgun verður þjóðhátíðardagur Íslendinga 17. júní og af því tilefni verður ýmislegt til gamans gert í Sandgerði.
11.00
Víðavangshlaup Reynis við Reynisheimilið
Börn fædd 1999 til 2005 ( 1. til 6. bekkur )
Verðlaunaafhending
Hátíðardagskrá við Vörðuna
Kynnir hátíðarinnar Hlynur Þór Valsson
14:00
Fánahylling
Setning
Ólafur Þór Ólafsson forseti
Fæjarstjórnar Sandgerðisbæjar
Ávarp fjallkonunnar
Ræða dagsins
Bylgja Baldursdóttir
Sabína Sif Sævarsdóttir
Einar töframaður
Félag harmonikkuunnenda á Suðurnesjum
Karlakór Keflavíkur
Stjórnandi Guðlaugur Viktorsson
Solla Stirða
15:50
Hátíðarslit
Á svæðinu:
hoppikastali – trampolín – andlitsmálning
Hundaeigendur eru hvattir til að sýna öðrum tillitssemi og skilja hunda sína eftir heima
15:30 - 17:30
Kvenfélagið Hvöt
Kaffi í Samkomuhúsinu
6 til 14 ára kr. 500 – 15 ára og eldri kr. 1.500,-
13:00 - 17:00
Listatorg
Gallerý
Sýningarsalur - Guðrún Karlsdóttir myndlistarmaður
Krísuvík - Heilladísir – uppstillingar
Sandgerðisbær
www.sandgerdi.is
Mynd frá 17. júní 2010: Selma/245.is