Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Hasar á Júgíó-móti
Miðvikudagur 28. júlí 2004 kl. 17:33

Hasar á Júgíó-móti

Þessir ungu menn voru einbeittir á svip þegar ljósmyndari Víkurfrétta rak nefið inn í 88-húsið fyrr í dag.

Þeir tóku þar þátt í Yu-gi-oh (Júgíó) móti á vegum verslananna Stapafells og Nexus, en þess háttar spil eru það vinsælasta hjá krökkunum í dag.

Mótið er liður í reisu þeirra Nexusmanna um landið vítt og breitt þar sem þeir standa fyrir keppnum jafnt í stöðum úti á landi sem og á höfuðborgarsvæðinu.
VF-mynd/Þorgils Jónsson
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024