Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Hart barist um óskalögin á hjólbörutónleikum
Það var fjör hjá þremenningunum. VF-myndir/pket.
Föstudagur 2. september 2016 kl. 16:05

Hart barist um óskalögin á hjólbörutónleikum

Það var mikil stemmning á Hljólbörutónleikum sem haldnir voru í Keflavíkurkirkju á fimmtudagskvöld á Ljósanótt. Yfir hundrað lög voru í boði sem hreinlega barist var um.  Gleðigjafarnir Arnór B. Vilbergsson, Elmar Þór Hauksson og Kjartan Már Kjartansson voru við hljómborðið, með fiðluna og með sönginn á tæru og tókum við óskalögum tónleikagesta.

Þeir þremenningar tóku nokkuð marga lagabúta og þessum skemmtilegu tónleikum og ekki komu allir að sínum óskalögum. Þeir reyna kannski bara aftur á næsta ári.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024