Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Hársprey frumsýnt í dag
Frá æfingu á Hárspeyi.
Þriðjudagur 25. mars 2014 kl. 09:12

Hársprey frumsýnt í dag

Leikrit nemenda Grunnskólans í Grindavík.

Mikil stemmning og brjálað fjör var fyrir síðustu æfingu á leikriti nemenda Grunnskóla Grindavíkur, Hársprey, sem verður frumsýnt í dag. Bæjarsýningar verða svo á miðvikudag og fimmtudag. 

Þess má geta að bæjarsýning verður á morgun miðvikudag kl. 20:00 og á fimmtudag kl. 17:30 (athugið breyttan sýningartíma vegna körfuboltaleiks).

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Hér má sjá myndasyrpu frá æfingunni. Fleiri myndir og nánari umfjöllun eru hér.