Harlem shake, plank og svefn
Agnes Líndal Þórisdóttir er nemandi í 10. í Njarðvíkurskóla. Uppáhalds fagið hennar er Danska og lagið Don’t Cha með Pussycat Dolls myndi lýsa henni best. Henni finnst krakkarnir og Guðjón kennari skemmtilegast við Njarðvíkurskóla.
Hvað geriru eftir skóla?
Fæ mér að eitthvað að borða og fer svo bara að sofa, Jájáaa ég veit það er drullu slæmt.
Hver eru áhugamál þín?
Harlem shake, plank og svefn.
Uppáhalds fag í skólanum?
Danska klárlega, ég ángríns elska dönsku.
En leiðinlegasta?
Allt nema danska.
Ef þú gætir hitt einhvern frægan, hver væri það?
Beyonce og Kanye West.
Ef þú gætir fengið einn ofurkraft hver væri hann?
Ég væri til í að geta lesið hugsanir.
Hvað er draumastarfið í framtíðinni?
Það veit ég ekkert maður.
Hver er frægastur í símanum þínum?Ööö pass.
Hver er merkilegastur sem þú hefur hitt?
Haffa Haff, hef ekki hitt neinn merkilegri en það.
Hvað myndiru gera ef þú mættir vera ósýnileg í einn dag?God knows what.
Hvernig myndiru lýsa fatastílnum þínum?
Basic, casual bara.
Hvernig myndiru lýsa þér í einni setningu?I like funny people. I dislike boring people.
Hvað er skemmtilegast við Njarðvíkurskóla?
Krakkarnir og Guðjón kennari.
Hvaða lag myndi lýsa þér best?Don’t Cha með Pussycat Dolls.
Hvaða sjónvarpsþáttur myndi lýsa þér best?
Hef ekki hugmynd.
Besta:
Bíómynd?
Epic movie, vá án efa steiktasta mynd sem ég hef séð.
Sjónvarpsþáttur?
Adventure Time og The Office for sure.
Tónlistarmaður/Hljómsveit?
Kendrick Lamar, Asap Rocky og Beyonce.
Matur?
Það toppar ekkert pizzu.
Drykkur?
Trópí tríó nammm.
Leikari/Leikkona?
Emma Stone og Jim Carrey legend.
Fatabúð?
H&M er lang besta búðin.
Vefsíða?
Facebook auðvitað.