Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Hans og Gréta
Laugardagur 7. maí 2005 kl. 14:48

Hans og Gréta

Nú um helgina eru síðustu forvör að sjá hið sígilda barnaleikrit Hans og Grétu í Frumleikhúsinu í Keflavík. Einungis tvær sýningar eru eftir, í dag og á morgun klukkan 16.

Leikritið hefur tekið nokkrum stakkaskiptum en bætt hefur verið við atriðum sem og að öll tónlist er leikin á staðnum.

Hér er því komið kjörið tækifæri að fara með alla fjölskylduna á leiksýningu og ekki spillir verðið en einungis kostar kr. 1000.

VF-mynd úr safni
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024