Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Handverkssýning og kökubasar
Föstudagur 18. nóvember 2011 kl. 10:46

Handverkssýning og kökubasar

Handverkssýning og kökubasar félagsstarfs 60 ára og eldri í Garði verður í Auðarstofu að Gerðavegi 1 nk. sunnudag kl. 11-17. Öryrkjar í Garði eru einnig þátttakendur í sýningunni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Auk handverkssýningar og basarsins verður boðið upp á kaffisölu og vöfflur og mun ágóðinn renna til félagsstarfsins. Garðmenn og nærsveitungar eru hvattir til að mæta og gera góð kaup.