Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Handverkssýning eldri borgara á Nesvöllum
Mánudagur 15. september 2008 kl. 13:34

Handverkssýning eldri borgara á Nesvöllum



Opnuð hefur verið handverkssýning eldri borgara á Nesvöllum í Reykjanesbæ.
Á sýningunni gefur að líta afrakstur tómstundastarfs eldri borgara en slíkar sýningar eru fastur þáttur í starfinu.

Allir þeir sem unna fallegu handverki geta litið við á sýninguna fram til næsta föstudags frá kl. 13 - 21:00. Boðið verður upp á lifandi tónlist og ýmsar uppákomur á meðan á sýningunni stendur.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Mynd/Reykjanesbær: Frá opnun handverkssýningarinnar.