Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Handverk í Kjarna
Sunnudagur 20. desember 2009 kl. 15:00

Handverk í Kjarna


Í salarkynnum Flughótels hefur hópur kvenna kallar sig Listaspírurnar opnað handverksmarkaður þar sem íslenskt handverk er í öndvegi. Flestar konurnar eru af Suðurnesjum. Markaðurinn verður opinn alla daga fram að jólum. Sagt er að íslenskt handverk og hönnun hafi dafnað vel í kreppunni enda taki margir fremur íslenska framleiðsu fram yfir innflutta. Íslenska handverkið er líka klassískt og eigulegt, eins og sjá má af því mikla úrvali sem á boðstólum í Kjarna á Flughóteli.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024