Reykjanesbær 3-6 sept
Reykjanesbær 3-6 sept

Mannlíf

Handverk, hönnun og myndlist í Kjarna á Ljósanótt
Þriðjudagur 31. ágúst 2010 kl. 08:20

Handverk, hönnun og myndlist í Kjarna á Ljósanótt


Það verður mikið um að vera í Kjarna á Ljósanótt þar sem gestir munu geta notið myndlistar, hönnunar og handverks úr ýmsum áttum. Jafnframt verður hægt að kynnast sögu svæðisins í máli og myndum en meðal dagskrárliða er Sögubrot frá Byggðasafni Suðurnesja.

Eftirtaldar sýningar verða í Kjarna á Ljósanótt:

Handavinna Valgerðar Jónsdóttur
Sögubrot frá Byggðasafni
Ljósmyndasýning frá Ljósopi
Fuglar - myndlistarsýning Heiðrúnar Þorgeirsdóttur
Myndlistarsýning Rakelar Steinþórsdóttur
Myndlistarsýning Lindu Bjarkar Steinþórsdóttur
Hönnun Helgu Bjargar Steinþórsdóttur
Myndlistarsýning Ísaks Óla
Peysur - hönnun Jónínu Gunnarsdóttur
Lampar - handverk Írisar Þrastardóttur

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25