Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Handhafi Súlunnar 2020 fundinn
Valgerður Guðmundsdóttir fékk menningarverðlaunin Súluna árið 2019.
Fimmtudagur 29. október 2020 kl. 10:33

Handhafi Súlunnar 2020 fundinn

Menningar- og atvinnuráð Reykjanesbæjar, Súlan, hefur valið verðugan fulltrúa til að hljóta menningarverðlaun Reykjanesbæjar 2020.

Nafn verðlaunahafa verður tilkynnt við afhendingu verðlaunanna við formlega athöfn í Duus Safnahúsum þann 12. nóvember klukkan 18:00.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024