Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fimmtudagur 21. október 1999 kl. 23:46

HALLA HAR OPNAR SÝNINGU Á AKRANESI

Halla Haraldsdóttir opnar sýningu á mynd- og glerverkum á Listasetrinu Kirkjuhvoli, Merkigerði 7 á Akranesi, þann 23.október. Sýningin verður opin alla daga, nema mánudaga, til 7.nóvember, frá klukkan 15 til 18. Á sýningunni eru olíu-, akrýl- og vatnslitamyndir ásamt steindum glerverkum. Form verkanna eru bæði figurativ og fantasíur. Halla sækir viðfangsefni sín í náttúru Íslands og fólk.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024