Halda tónleika hjá Krabbameinsfélagi Íslands
Baráttukveðjutónleikar verða haldnir framan við höfuðstöðvar Krabbameinsfélags Íslands í Skógarhlíð 8 í Reykjavík nk. laugardag kl. 16. Það eru tónlistarmennirnir Ástþór Óðinn og Ká Eff Bé sem standa fyrir tónleikunum í samstarfi við Krabbameinsfélag Íslands.
Fram koma:
Ká Eff Bé og Matti
Mammút
Ástþór Óðinn
Agent Fresco
Stjörnuryk og Ká Eff Bé
Anna Hlín
Heiður
Óskar Axels
Kaffitár og Vífilfell sjáum veitingar.