Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Halda málþing um varðveislu fornbáta
Föstudagur 8. mars 2024 kl. 15:11

Halda málþing um varðveislu fornbáta

Byggðasafn Reykjanesbæjar og Byggðasafnið á Garðskaga standa fyrir málþingi um varðveislu fornbáta í Duus safnahúsum mánudaginn 11. mars kl. 16.30-19.00.

Dagskrá:

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

16:30 Málþingið sett
16:35 Ágúst Österby, trébátasérfræðingur: Lærum af nágrannaþjóðum okkar
17.00 Þór I. Hjaltalín, Minjastofnun Íslands: Varðveisla fornbáta og handverks – Hvaða leiðir eru færar?
17:15 Helgi Máni Sigurðsson: Skráning, undirstaða fornbátaverndar
17:30 Sigurbjörg Árnadóttir, Vitafélagið: Súðbyrðingur og óáþreifanlegur menningararfur

17:45 Hlé

18:00 Haukur Aðalsteinsson: Árabátagerð á Suðurnesjum til 1930
18:20 Margrét I. Ásgeirsdóttir, Byggðasafnið á Garðskaga: Hólmsteinn og aðrir bátar Byggðasafnsins á Garðskaga
18:30 Umræður
19:00 Málþingi slitið

Aðgangur ókeypis. Verið öll velkomin!