Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fimmtudagur 14. október 1999 kl. 14:04

HAFNARGÖTURÚNTURUNN

Það er hluti af menningu Keflavíkur að ungt fólk safnast saman á svokölluðum Hafnargöturúnti. Þessar ungu stúlkur voru fótgangandi framan við Nýjabíó þegar ljósmyndari blaðsins smellti af þessari mynd.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024