Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Hafa selt milljón eintök í Bandaríkjunum
Brynjar Leifsson og Nanna Bryndís Hilmarsdóttir eru fulltrúar Suðurnesjamanna í hljómsveitinni.
Laugardagur 11. janúar 2014 kl. 09:18

Hafa selt milljón eintök í Bandaríkjunum

OMAM náð platínuplötu víða

Íslenska hjómsveitin Of Monsters and Men hefur náð að selja milljón eintök af plötu sinni My Head is an Animal í Bandaríkjunum og hefur þar með tryggt sér platínuplötu.

Björk er eini íslenski tónlistarmaðurinn sem hefur áður náð slíkum árangri í Bandaríkjunum. Fréttablaðið greinir frá þessu í dag en þar segir ennfremur að platan hafi náð tvöfaldri platínusölu hér á landi með 27 þúsund eintök seld. Þá hefur platan náð tvöfaldri platínusölu í Kanada og Írlandi og hefur einnig náð platínuplötu í Ástralíu og Nýja-Sjáland

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024