Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Hæfileikakeppni SamSuð
Þriðjudagur 4. desember 2018 kl. 13:53

Hæfileikakeppni SamSuð

Föstudaginn 14. desember fer fram Hæfileikakeppni SamSuð í Hljómahöll fyrir alla nemendur í 8. - 10. bekk á Suðurnesjum. 
Húsið opnar kl. 19.30 og byrjar hæfileikakeppnin kl. 20.00. Þegar keppninni er lokið tekur við ball þar sem fram koma DJ Egill Spegill og Herra Hnetusmjör.
Við hvetjum alla unglinga á Suðurnesjum í 8.-10. bekk til að mæta!
Býrð þú yfir leyndum hæfileikum? Skráðu þig til leiks hjá þinni félagsmiðstöð, segir í frétt frá SamSuð.
 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024