Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Hádegisfyirrlestur fyrir menningarvita í Eldey á dag
Þriðjudagur 8. janúar 2013 kl. 10:12

Hádegisfyirrlestur fyrir menningarvita í Eldey á dag

Hádegisfyrirlestrar á þriðjudögum halda áfram á nýju ári í Eldey þróunarsetri og munu þær stöllur Signý Leifsdóttir og Didda Aradóttir  hjá Auru menningarstjórnun fjalla um styrkjaumhverfið sem í boði er fyrir þá sem starfa að menningarmálum í dag, þriðjudaginn 8. janúar.

Fyrirlesturinn hefst kl. 12:00 og lýkur stundvíslega kl. 12:45. Fyrirlesturinn fer fram í Eldey, Grænásbraut 506, Ásbrú í Reykjanesgæ og eru allir velkomnir.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024