Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Gyrðir og Guðrún Eva með upplestur í Garðinum
Fimmtudagur 8. nóvember 2018 kl. 14:00

Gyrðir og Guðrún Eva með upplestur í Garðinum

Gyrðir les upp úr skáldsögunni Sorgarmarsinn í bókasafninu í Garðinum miðvikudaginn 14.nóvember kl. 20:00.  Þetta er þriðja bók í þríleik hans sem fjallar um líf og störf listamanna.

Guðrún Eva les upp úr nýútkomnu smásagnasafni Ástin, Texas.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Aðgangur ókeypis allir hjartanlega velkomnir