Mánudagur 10. mars 2014 kl. 12:35
Gunnar Eyjólfsson í Keflavíkurkirkju í kvöld
– Tímamótakvöld í Keflavíkurkirkju
Mánudagskvöldið 10. mars kl. 20:00 flytur Gunnar Eyjólfsson, leikari erindi í Keflavíkurkirkju sem hefur yfirskriftina, Gleði og sorg í Keflavíkurkirkju.
Dagskráin er liður í Tímamótakvöldum í Keflavíkurkirkju. Fyrirlesturinn fer fram í sjálfu kirkjuskipinu.