Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Gunnar á Suðurnesjum
Sunnudagur 28. júlí 2013 kl. 09:06

Gunnar á Suðurnesjum

Gunnar á völlum skellti sér í Lónið og á völlinn

Knattspyrnuáhugamaðurinn Gunnar á völlum heimsótti Suðurnesin á dögunum. Þar var hann í fylgd Fannars síns eins og vanalega. Eins og vænta mátti lentu þeir félagar í ýmsum ævintýrum. Í nýjasta sjónvarpsþætti félagana má sjá ferðalag þeirra um Suðurnesin þar sem þeir heimsóttu m.a. Bláa Lónið og skelltu sér á Nettóvöllinn þar sem FH-ingar voru í heimsókn.

Þáttinn má sjá hér.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024