Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Gullý sýnir á Café Aroma í Firðinum
Mánudagur 15. nóvember 2010 kl. 13:25

Gullý sýnir á Café Aroma í Firðinum

Guðríður Haldórsdóttir, Gullý heldur myndlistasýningu á Café Aroma í Firðinum í Hafnarfirði.

Myndirnar eru unnar á striga með olíu og blandaðri tækni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Þetta er 4 árið í röð, sem Gullý heldur myndlistasýningu á Café Aroma fyrir jólin og er það orðið partur af jólaundirbúningnum að koma í Fjörðinn og setja upp myndlista sýningu.

Gullý hefur haldið fjölda sýninga í Reykjavík, í Hafnarfirði, á Ljósanótt í Reykjanesbæ og á Listatorgi í Sandgerði og víðar.

Gullý lærði myndlist í Myndlistaskóla Reykjaness og í Voga-akademíunni.

Sýningin hófst 3.nóv og stendur til 13.desember og er opin á opnunartíma kaffihússins.