Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Gullaldarlið Keflavíkur fékk Stjörnuspor Reykjanesbæjar
Laugardagur 4. september 2004 kl. 18:50

Gullaldarlið Keflavíkur fékk Stjörnuspor Reykjanesbæjar

Gullaldarlið Keflavíkur í knattspyrnu frá árunum 1964 til 1973 var í dag sæmt Stjörnuspori Reykjanesbæjar. Þetta er í annað skiptið sem Stjörnuspor er afhjúpað á Ljósanótt en í fyrra fengu Hljómar fyrsta Stjörnusporið. Myndin var tekin eftir að skjöldur hafði verið afhjúpaður á Hafnargötunni.

VF-ljósmynd: Hilmar Bragi Bárðarson
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024