Gulir sigra í Starfshlaupinu
Gula liðið fagnaði fræknum sigri í starfshlaupi Fjölbrautaskóla Suðurnesja á föstudag.
Þar reyna liðin með sér í hinum ýmsu þrautum, allt frá pokahlaupi yfir í bókfærslu og flest þar á milli.
Einnig var keppt í söng, kappáti kennara og fleiri skemmtilegum greinum.
Þessi árlegi viðburður er einn af hápunktum félagsstarfsins en alls kepptu 8 lið í keppninni.
Þar reyna liðin með sér í hinum ýmsu þrautum, allt frá pokahlaupi yfir í bókfærslu og flest þar á milli.
Einnig var keppt í söng, kappáti kennara og fleiri skemmtilegum greinum.
Þessi árlegi viðburður er einn af hápunktum félagsstarfsins en alls kepptu 8 lið í keppninni.