Gular og appelsínugular viðvaranir fara í taugarnar
Andrea Sif Þorvaldsdóttir drekkur svart kaffi og grænt te. Þá fara gular og appelsínugular viðvaranir Veðurstofunnar í taugarnar á henni, enda komið meira en nóg af svoleiðis veðrum í vetur. Andrea svaraði spurningum Víkurfrétta um allt og ekkert.
SMELLTU HÉR TIL AÐ LESA VIÐTALIÐ
Hér að neðan getur þú svo skoðað páskablað Víkurfrétta í heild sinni. Blaðið er 74 síður og troðfullt af lesefni.