Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Guðný gaf þríhjól
Þriðjudagur 28. apríl 2020 kl. 20:35

Guðný gaf þríhjól

Íbúum í þjónustukjarnanum Suðurgötu 17-19 í Keflavík barst góð gjöf í dag þegar þeir fengu þetta flotta þríhjól gefins í dag. Guðný Óskarsdóttir gaf íbúm þjónustukjarnans hjólið er hún er á myndinni ásamt Guðrúnu Höllu Jónsdóttur, íbúa þjónustukjarnans, sem tók við hjólinu og fór fyrsta hjólatúrinn.

„Með kæru þakklæti frá okkur hér á Suðurgötunni,“ segir í bréfi sem við fengum í dag og því fylgdi mynd af þeim Guðrúnu Höllu (t.v) og Guðnýju við þríhjólið.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024