Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Guðmundur Rúnar sýnir í Rotterdam
Mánudagur 7. febrúar 2005 kl. 10:07

Guðmundur Rúnar sýnir í Rotterdam

Næstkomandi föstudag 11. febrúar opnar myndlistamaðurinn Guðmundur R Lúðvíksson úr Garði - sýningu í Galleri Ge Aanschouw Rotterdam Hollandi. Jafnframt verður hann með fyrirlestur í Listaakademíunni um verk sín síðastliðin tíu ár. Við akademiuna stunda á annað þúsund nemendur.
Guðmundur stundaði framhaldsnám 1992 – 1995 í Rotterdam og hefur haldið þar nokkrar sýningar.

 
Ferilskrá:
Menntun :
Myndlista og handíðaskóli Íslands ( 4 ár )
Listaacademian í Rotterdam ( 3 ár )
Listaakademian í Frankfurt Þýskalandi ( 1 )

Einkasýningar:
1990 – Blátt sýnibox Gallery Reykjavik
1990 - Gallery Djúpið Reykjavík
1991 - Gallerí 11 Reykjavík
1991 - Hafnarborg  Hafnarfirði
1992 - Gallery Kaffi Splitt Reykjavik
1991 - Gallery Djúpinu Reykjavík
1992 - Hafnarborg  Hafnarfirði
1992 - Mokka kaffi Reykjavík
1992 - Gallery 17 Reykjavík Ísland
1992- Óháða Listahátíðin / Bergstaðir / Héðinshús Reykjavik Iceland
1993 - Nýlistasafnið Reykjavik
1993 - Kunstpavillon Aalborg Denmark
1994 - Gallerie Black 10 Rotterdam Holland
1994 - Hafnarborg  Hafnarfirði
1995 - Listhúsinu Kirkjuhvoll Akranesi
1995 - Hafnarborg Hafnarfirði
1995 - INK BANK - Gallerie Rotterdam Holland
1995 – Gallery Toronto -Toronto Canada
1996 - Gallerí Sýnibox
1996 – Listasumar /  Akureyri
1996 - Borgarleikhúsinu Reykjavík
1997 – Hljóð gallerí
1997 - Galleri Barmur
1997- Gallery MAERZ  Linz Austria
1997 - Slunkaríki Ísafirði
1998 – Gallery Fold Reykjavik
1998 – Höfn Hornarfirði
1999 – Listasumar Akureyri
2001/2002 – Listasafn Reykjavíkur  Hafnarhúsi 

2003 – Gallerí Elliðakotsland
2004 -  Gallerí Listasmiðjan Reykjavík
2005 -  Í túninu heima - Garði

Samsýningar:
1985 – Norrænahúsinu Færeyjum
1986 - AKOGES Gallery Vestmannaeyjum
1987 - AKOGES Vestmannaeyjum
1990 - Gróttu Seltjarnarnesi Íslandi
1991 - Video gallery Umeå Svíþjóð
1991-  Akraborg “ Hafsauga “
1992 - Óháða listahátíðin Reykjavík Ísland
1993 - Nýlistasafninu Reykjavík
1994 - Gallery Shade Thames London England 
1994 - Oge hostspital Rotterdam Hollandi
1994 - Nýlistasafninu Reykjavík
1995 - Nýlistasafninu Reykjavík
1995 - Delft gallery Delft Holland
1995 - Gallery NEFTU Rotterdam Holland
1995 - Gallery Blaak 10 Rotterdam Holland
1995 - Gallery 39 Hafnarfirði
1996 - Borgarleikhúsinu Reykjavík Ísland
1996 – Listahátíð  Ketilhúsi Akureyri Ísland
1997 – Hafnarborg Hafnarfirði
1997 - Nýlistasafnið Reykjavik
1997 - Nýlistasafnið Reykjavik
1997 - Nýlistasafninu Reykjavik
2003 – OK Temponary art museum Linz Austria

Önnur verk:
11 Hljómplötur / Kassettur /CD
Vídeó verk fyrir ríkissjónvarpið
Leiksvið fyrir leikhús
Ljóðaumslag og smásögur
Kennsla -  myndlist
Artist music Súputeningurinn ( Samvinna með Bjarna Þórarinssyni -Útgefnar 50 cassettur )
Veggverk /  ( 32 meter x 3,70 meter ) Café Bleu Kringlunni og Breiðin Akranesi
Barnaleikrit 
7 smásögur fyrir útvarpsfluttning
Workshops;  Ísland / Holland / Canada / Belgium / Norway / Sweden / Denmark / Poland
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024