Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Guðmundur Maríasson sýnir í Bling Bling
Mánudagur 4. desember 2006 kl. 16:26

Guðmundur Maríasson sýnir í Bling Bling

Guðmundur Maríasson sýnir í Bling Bling við Hafnargötu nú í desember.Sýningin samanstendur af blönduðum verkum Guðmundar, bæði óhlutbundnum og fígúratífum og eru viðfangsefnin af ýmsum toga. Á sýningunni eru 18 olíumálverk, öll máluð á þessu ári. Um sölusýningu er að ræða.
Sýningin er opin á afgreiðslutíma verslunarinnar og vonast Guðmundur til að sjá sem flesta.

Mynd: Guðmundur við eitt verkanna í Bling Bling.

 

VF-mynd:elg


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024