Guðmundur Haukur er söngvari og fyrrverandi sendibílstjóri. Hann fagnaði 85 ára afmæli á dögunum og fagnaði tímamótunum með því að gefa út geisladisk með söng sínum í gegnum tíðina. Við fórum á tónleika hjá Guðmundi.