Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Guðbjörg Hlíf sýnir skúlptúra í Saltfisksetrinu
Mánudagur 12. október 2009 kl. 08:34

Guðbjörg Hlíf sýnir skúlptúra í Saltfisksetrinu



Guðbjörg Hlíf Pálsdóttir myndhöggvari opnaði á laugardaginn sýningu í Listasal Saltfisksetursins.


Danskennaranám hóf Guðbjörg 1962 í The imperial society og Teachers of dancing England.
Frá 1974-76 lærði hún Tækniteiknun í Teiknaraskóla Reykjavíkur. Guðbjörg fór í Myndlistaskóla Reykjavíkur 1979 og þaðan í myndlista-og Handíðaskóla Íslands Skúlptúrdeild. Guðbjörg hefur komið víða við í sínu listnámi bæði hér heima og erlendis.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Þetta er fimmta einkasýning Guðbjargar,einnig hefur hún tekið þátt í fjölmörgum samsýningum. en þetta er önnur einkasýning hennar í Saltfisksetrinu.
Sýningin stendur til 24. október opið er alla daga frá kl. 11:00-18.00.