Grunnskólabörnin spurðu erfiðustu spurninganna
- Forsetaframbjóðandi á ferð um Suðurnesin
Forsetaframbjóðandinn Guðni Th. Jóhannesson og eiginkona hans Eliza Reid heimsóttu Suðurnesin á dögunum. Þau heimsóttu skóla, flugstöðina á Keflavíkurflugvelli og fyrirtæki. Í myndbandi um ferðina segir Guðni að skemmtilegast hafi verið að koma í skólana og finna kraftinn þar. Frá grunnskólanemendum fékk hann svo erfiðustu spurningarnar.
Hér má sjá myndband, af Facebook-síðu forsetaframboðs Guðna Th., um ferðina um Suðurnes